Pósturinn 20 Ágúst

Mættir voru 10 Fjarðabúar á 9 hjólum og var farið í Egilsstaði og tekinn rúntur um bæinn, hjólað var inn götuna sem Heiðar partasali býr í og stóð hann úti á plani og góndi út í loftið eins og viltur páfagaukur og skildi trúlega ekkert í því hvaða farartæki voru þarna á ferðinni því ekki sést hann á sínu hjóli,í götunni hjá partasalanum týndum við Högna og hans föruneyti og skil ég ekki hvernig hann rataði heim úr evrópu ferðinni,það var tekið kaffi pása í shell og stakk Einar shellari þá upp á því að fara Breiðdalsheiðina heim og fóru 5 hjól þá leiðina í fínu veðri með smá þoku á  heiðinni stoppað var á hótelinu á Breiðdalsvík og var svo komið heim um miðnætti. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kári Elvar Arnþórsson

Höfundur

Kári Elvar Arnþórsson
Kári Elvar Arnþórsson
Er Reyðfirðingur
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • honda
  • haki- bens 005
  • haki- bens 005
  • haki- bens 005
  • haki- bens 005

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband