Seyðisfjörður 15 ágúst

Fór á Seyðisfjörð að horfa á tröllin keppa í Austfjarðatröllinu,  voru þar 2 greinar af 12 en hinar voru á Vopnafirði Borgarfirði Egilsstöðum Reyðarfirði Fáskrúðsfirði Djúpavogi og Breiðdalsvík.á bakaleiðinni tók ég opnunarhátíð ormsteitis á Vilhjálmsvelli, Á vellinum var haugur af fólki og mikið um furðuverur sem hoppuðu og skoppuðu um allt og var þetta hið besta mál fólk að gera sér glaðan dag, ekki voru margir hjólamenn á ferðinni hitti 1 sem var að sötra öl á vellinum og um miðnætti hitti ég Smára sem var að viðra Harald Davíðsson.   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kári Elvar Arnþórsson

Höfundur

Kári Elvar Arnþórsson
Kári Elvar Arnþórsson
Er Reyðfirðingur
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • honda
  • haki- bens 005
  • haki- bens 005
  • haki- bens 005
  • haki- bens 005

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband